Trollius ledebouri

Ættkvísl
Trollius
Nafn
ledebouri
Íslenskt nafn
Drekahnappur
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
dökkrauðgulur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.5-1m
Lýsing
Krónublöð mun lengri en frævlar uppstæð og áberandi 10-12 að tölu, blómin skállaga blöðin langstilkuð, handskipt
Uppruni
A Síbería, fj. Japan, N Kórea, N Mong.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, haustsáning
Notkun/nytjar
undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, hefur reynst mjög vel á Akureyri