Tulipa fosteriana

Ættkvísl
Tulipa
Nafn
fosteriana
Yrki form
'Yellow Emperor'
Íslenskt nafn
Eldtúlipani
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
Fosteriana blendingar (T. fosteriana x T. greigii eða T. kaufmanniana)
Lífsform
Laukjurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Fagurgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 50 sm
Lýsing
Blómin stór, blómhlífarblöð allt að 15 sm, fagurgul, glansandi, grunnflekkur svartur.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð í skjóli.
Reynsla
Lifir allmörg ár og blómstrar, að minnsta kosti ef plantan fær áburð árlega.