Tulipa kaufmanniana

Ættkvísl
Tulipa
Nafn
kaufmanniana
Yrki form
'Stresa'
Íslenskt nafn
Kaupmannatúlípani
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukur.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Gulur á innra borði og rauður á því ytra.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
20-25 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema blómlit.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1, https://www.gardenia.net/plant/tulipa-stresa-kaufmanninan-tulip
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í kanta, í skrautblómabeð.
Reynsla
Var í Lystigarðinum.