Finnskt yrki frá 1998, næstum 1 m hátt og álíka breitt, bláberjablendingur af sumum talin af V. angustifolium-grúppunni. Berin eru í klösum, meðalstór, dökkblá, bragðgóð, sæt. Er ekki sjálffrjógandi,og þarf þess vegna annan frjógjafa t. d. V. corymbosum Alvar.