Vaccinium corymbosum

Ættkvísl
Vaccinium
Nafn
corymbosum
Yrki form
North Blue
Íslenskt nafn
Fenjabláber
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður til hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur til bleikleitur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
70 sm
Lýsing
Þetta er planta sem þolir kulda vel, auðvelt að tína og koma ferskum á markað nálægt vaxtarstaðnum. Berin eru stór og eftirsóknarverð, mjög sæt og góð. Plantan verður allt að 70 sm há og vex hratt. Þetta er mjög falleg skrautplanta með djúpgrænt lauf að sumrinu og gula eða appelsínugula liti á haustin.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z3-7
Heimildir
http://www.hartmansplantcompany,com, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Vaccinium+corymbosum
Fjölgun
Skipting, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð eða ker.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum.Plöntur af þessu yrki eru komnar í sölu hérlendis.