Valeriana alliariifolia

Ættkvísl
Valeriana
Nafn
alliariifolia
Íslenskt nafn
Sveipabrúða
Ætt
Valerianaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
hvít - ljósbleikur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.4-0.9m
Lýsing
Blóm í breiðum flötum blómskipunum, laufblöðin egglaga, hjartalaga í grunninn, heil, bogtennt eða grunntennt
Uppruni
A Grikkland
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, þyrpingar, beð
Reynsla
Hefur þrifist með ágætum í garðinum