Valeriana saliunca

Ættkvísl
Valeriana
Nafn
saliunca
Íslenskt nafn
Víðibrúða
Ætt
Valerianaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
bleikur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.1-0.15m
Lýsing
Bleik blóm í einföldum hálfsveip, lágblöðin spaðalaga, heilrennd en ofar eru línu-lensulaga blöð
Uppruni
S Evrópa, Alpafjöll
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæð, undirgróður, þyrpingar, beð
Reynsla
Lítt reynd hérlendis