Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Breiðubrúða
Valeriana x suendermannii
Ættkvísl
Valeriana
Nafn
x suendermannii
Íslenskt nafn
Breiðubrúða
Ætt
Valerianaceae
Samheiti
ekki í RHS ath flora evrópa
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
ljósbleik eða hvítleit
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
Töluvert skriðul og fljót að mynda fallegar breiður
Lýsing
Blómin í hvelfdri blómskipan. Blöðin spaðalaga eða kringluleit, dálítið grágræn, blómstönglar með 3-4 blaðpör
Uppruni
Dolomitafjöll (nátt. blend.)
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, breiður
Reynsla
Harðger, sennilega til hérlendis í nokkrum görðum miðað við lýsingar (H. Sig.)