Vancouveria hexandra

Ættkvísl
Vancouveria
Nafn
hexandra
Íslenskt nafn
Skuggajurt
Ætt
Berberidaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.1-0.4m
Vaxtarlag
skriðulur jarðstönglar
Lýsing
Blómin lítil hvít, bikarblöð með rauðum blettum, lútandi í klasa, laufblöðin sérkennileg og bráðfalleg, tvisvar þrísamsett með fremur litlum svolítð skökkum eða sepóttum smáblöðum
Uppruni
NV N Ameríka (Washington - Calif.)
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, skógarbotn
Reynsla
Flott skógarbotnsplanta sem hefur þrifist vel bæði í LA og GR