Verbascum chaixii

Ættkvísl
Verbascum
Nafn
chaixii
Íslenskt nafn
Balkankyndill
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
gulur, fræfl. með fjólubl. hárum
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.7-1m
Vaxtarlag
Greinóttir blómstönglar, grálóhærðir eða dúnhærðir
Lýsing
Blómin eru ljósgul, fremur lítil, fræflar með fjólubláum hárum. Blöð eru allstór, stilklöng egglaga-aflöng, bogtennt, með hjartalaga grunni
Uppruni
S, M & A Evrópa
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, rótargræðlingar, hliðarsprotar
Notkun/nytjar
fjölær beð, þyrpingar
Reynsla
Hefur þrifist með ág. í LA. Oft þó skammlífur í ræktun og þarf að halda við með sáningu
Yrki og undirteg.
'Album' hvítur, 'Vernale' að 1.2m gulur