Verbascum phlomoides

Ættkvísl
Verbascum
Nafn
phlomoides
Íslenskt nafn
Glókyndill
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
tvíær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
1-1.8m
Vaxtarlag
fallegar blaðhvirfingar, miklir blómstönglar
Lýsing
blómstönglar margir og ógreindir með stór og Þéttstæð blóm (blandast auðveldlega öðrum teg.) blöðin í hvirfingu, gráloðin með allt að 30cm löng sporbaugótt laufblöð
Uppruni
M, S & A Evrópa
Harka
-6
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning að vori, rótargræðlingar
Notkun/nytjar
skrautblómabeð
Reynsla
Meðalharðger, Þarf uppbindingu, var reynd í LA og reyndist prýðisvel (H. Sig.)