Veronica austriaca

Ættkvísl
Veronica
Nafn
austriaca
Íslenskt nafn
Hraundepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Blómalitur
skærblá
Blómgunartími
síðsumars
Hæð
0.25-0.5m
Vaxtarlag
Yfirleitt upprétt, annars aðeins útafliggjandi með uppsveigða stöngla sem eru meira eða minna hærðir
Lýsing
Blöð línu-lensulaga. Blóm úr blaðöxlum, blómstilkar 2-5mm, bikar 4-6mm, yfirleitt 5 bikarblöð mjög ójöfn, blómblöð 10-13mm í þm, skærblá
Uppruni
Meginland Evrópu
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, skrautblómabeð
Reynsla
Hefur reynst vel
Yrki og undirteg.
'Royal Blue'ofl.Veronica austriaca ssp. taucrium 'Crater Lake Blue'hefur þrifist með ágætum í garðinum