Veronica austriaca

Ættkvísl
Veronica
Nafn
austriaca
Ssp./var
ssp. teucrium
Höfundur undirteg.
(L.) D.A. Webb.
Íslenskt nafn
Hraundepla
Ætt
Scrophulariaceae
Samheiti
Veronica teucrium
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
fagurblár
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.3-0.5m
Vaxtarlag
stönglar uppréttir, Þurfa léttan stuðning
Lýsing
blómklasar standa í blaðöxlum, margir á hverjum stöngli, langir og Þéttir blöðin stór, þunn, breiðegglaga, oddmjó, gróftenntEfri mynd: Veronica austriaca ssp. taucrium 'Crater Lake Blue'
Uppruni
Mestöll Evrópa
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sánging
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, undirgróður
Reynsla
Harðger, mjög falleg og víða í görðum (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
'Trehane' gul laufbl., fölblá, 'Royal Blue' dökkblá og 'Shirley Blue' himinblá mm.