Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Völudepla
Veronica chamaedrys
Ættkvísl
Veronica
Nafn
chamaedrys
Íslenskt nafn
Völudepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
ljósblá/með dekkri æðum/hv. auga
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.3-0.4m
Vaxtarlag
Gróskumikil og myndar fljótt nokkrar breiður
Lýsing
Blómin í blaðöxlum, langir blómklasar, blómgast mikið og lengi, stönglar eru nokkuð skriðulir og uppsveigðir, blöðin gagnstæð, egglaga, gróftennt
Uppruni
Íslensk, Evrópa, Kákasus, Síbería
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur, beð, breiður
Reynsla
Harðger íslensk tegund eða slæðingur, nokkuð sjaldgæf