Veronica fruticulosa

Ættkvísl
Veronica
Nafn
fruticulosa
Íslenskt nafn
Rósadepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
ljósrósrauður/dekkri æðar
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
fínleg, nokkuð beinir stönglar, trjákenndir neðan til
Lýsing
blómin oftast einstök í blaðöxlum blöðin fremur mjó, oddbaugótt eða lensulaga, Þykk og gljáandiEfri mynd: Veronica fruticana f. rosea
Uppruni
Háfjöll í M & S Evrópu
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, breiður, hleðslur
Reynsla
Harðger, hefur vaxið lengi í LA og Þrifist vel