Veronica gentianoides

Ættkvísl
Veronica
Nafn
gentianoides
Íslenskt nafn
Kósakkadepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
hvítur-fölblár/dekkri æðar
Blómgunartími
júní
Hæð
0.3-0.8m
Vaxtarlag
Nokkuð fyrirferðarmikil með upprétta stöngla
Lýsing
Blómin í löngum klösum, blöðin allstór, breiðlensulaga, þykk, gljáandi
Uppruni
SV Asía, Kákasus, Litla Asía
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (skipta á 3-4 ára fresti)
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, beð, undirgróður
Reynsla
Harðger og auðræktuð, ein allra fallegasta deplan (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
'Variegata' með ljósgræn og hvítflekkótt blöð.