Veronica schmidtiana

Ættkvísl
Veronica
Nafn
schmidtiana
Íslenskt nafn
Brekkudepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
ljósfjólublár m dekkri strikum
Hæð
0.1-0.25m
Vaxtarlag
Fáir uppsveigðir stönglar
Lýsing
Blómklasar eru stuttir og keilulaga með nokkuð stór blóm. Blöð þykk , egglaga, djúpflipótt
Uppruni
fjöll í Japan
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur
Reynsla
Meðalharðger-harðger