Viburnum lantana

Ættkvísl
Viburnum
Nafn
lantana
Yrki form
'Aureum'
Íslenskt nafn
Lambarunni
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rjómahvítur.
Blómgunartími
Vor-sumar.
Hæð
- 4,5 m
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Ungir sprotar og lauf gullgul seinna græn með gulum flikrum.Sjá aðaltegund að öðru leyti.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var undir þessu nafni 1989, gróðursettar í beð 2000 og planta sem sáð var til 1994 og gróðursett í beð 2001. Óvíst er hvoer þær standi undir nafni. Báðar þrífast vel, kala lítið eða ekkert.