Viburnum opulus

Ættkvísl
Viburnum
Nafn
opulus
Yrki form
'Mårdsjö'
Íslenskt nafn
Úlfaber
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rjómahvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
- 4 m
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund. Kom upp af fræi frá Arboretum Norr, Umeå.
Uppruni
Kvæmi.
Harka
Z3
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Í blönduð runnabeð, sem stakstæður runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur af þessu kvæmi, sem sáð var til 2000 og gróðursettar í beð 2003 og 2004, kala ekkert.