Viola aetolica

Ættkvísl
Viola
Nafn
aetolica
Íslenskt nafn
Klettafjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurgulur/rákir á krónu
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.1-0.35m
Vaxtarlag
Lágvaxin, mjög blómsæl, dökkar rákir á neðsta krónublaði
Lýsing
Blóm stök á stöngulendum, undirsætin, fimmdeild, hýðisaldin. Blöð lensulaga fremur mjó og mjókka í stilk, gróftennt, grágræn
Uppruni
Júgóslavía, Albanía, Grikkland
Harka
8
Heimildir
1
Fjölgun
sáning (fræekta þ.e. blandast ekki öðrum tegundum)
Notkun/nytjar
sem sumarblóm, beð, Þyrpingar
Reynsla
Viðkvæm en heldur sér yfirleitt við með sjálfsáningu