Viola altaica

Ættkvísl
Viola
Nafn
altaica
Íslenskt nafn
Bergfjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fjólublár, gulur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
skríður, myndar lausar laufbreiður, hlutfallslega stór blóm
Lýsing
blómin einstök á stöngulendum, fimmdeild, undirsætin, hýðisaldin blöð sítl sporbaugótt eða egglaga, bogtennt, stakstæð + axlablöð
Uppruni
Altaifjöll, Síbería, L Asía, Krímsk.
Harka
-6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, beð, Þyrpingar
Reynsla
Harðger, hefur vaxið í áratugi í LA