Viola calcarata

Ættkvísl
Viola
Nafn
calcarata
Íslenskt nafn
Sporafjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
dökkfjólublá, gul, hvít
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
-0.1m
Vaxtarlag
Meðalstór, mjög blómviljug tegund, mjög langur spori (1.5cm)
Lýsing
Blómin stök á stöngulendum, fimmdeild, undirsætin, hýðisaldin. Blöð í hvirfingu egglaga eða lensulaga tennt, axlabl. fáflipótt
Uppruni
Alpafjöll, Appenninafjöll
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, þyrpingar, kanta, hleðslur
Reynsla
Harðger og auðræktuð tegund