Viola canadensis

Ættkvísl
Viola
Nafn
canadensis
Ssp./var
v. rugulosa
Höfundur undirteg.
(Greene) C. Hitchc.
Íslenskt nafn
Kanadafjóla
Ætt
Violaceae
Samheiti
Viola rugulosa
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvít/bleikar æðar
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.2-0.3m
Vaxtarlag
skriðulir jarðstönglar, myndar breiður
Lýsing
blómin stök á stöngulendum, fimmdeild, undirsætin, hýðisaldin blöðin stakstæð, breiðhjartalaga, hrukkótt, hærð
Uppruni
N Ameríka
Harka
-3
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, beð, breiður, Þyrpingar
Reynsla
Harðger