Viola cenisia

Ættkvísl
Viola
Nafn
cenisia
Íslenskt nafn
Selfjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljósfjólublá/gul.blettur
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.05-0.1m
Vaxtarlag
fínleg, skriðulir stönglar, hlutfallstlega stór blóm
Lýsing
blóm stök á stöngulendum, undirsætin, fimmdeild, hýðisaldin blöð lítil (1cm í Þm.) breiðegglaga-kringlótt, stakstæð
Uppruni
SV Alpafjöll
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, Þyrpingar, beð, kanta
Reynsla
Meðalharðger-harðger, lítt reynd hérlendis.