Viola cornuta

Ættkvísl
Viola
Nafn
cornuta
Íslenskt nafn
Hornfjóla, fjallafjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fjólublár/hvítt og gult auga
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.2-0.3m
Vaxtarlag
Dálítið skriðull jarðstöngull, blöðóttir blómstönglar
Lýsing
Blómin stök á stöngulendum, undirsætin, fimmdeild, hýðisaldin. Blöð aflöng, egglaga, stakstæð
Uppruni
Pyreneafjöll
Harka
7
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (mikið notuð til kynblöndunar)
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, breiður, þyrpingar
Reynsla
Harðger, hornfjólublendingar eru mun líkari stjúpum ýmist tvíærir eða fjölærir
Yrki og undirteg.
'Pariser', 'Perfection', 'Admiration', 'Helen Mount', 'King Henry', 'Blaue Schönheit', 'Lutea', 'Splendens', 'Grandiflora' ofl. ofl.