Viola odorata

Ættkvísl
Viola
Nafn
odorata
Íslenskt nafn
Ilmfjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
dökkfjólublár
Blómgunartími
maí
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
skriðul
Lýsing
Dökkfjólublá (lilla eða hvít), ilmandi blóm, laufblöð breiðegglaga
Uppruni
S, SM & V Evrópa
Harka
8
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, breiður, þyrpingar
Reynsla
Mikið ræktuð erlendis en lítið sem ekki hérlendis þar sem hún er sannanlega í viðkvæmari kantinum
Yrki og undirteg.
fjölmörg yrki í ræktun erlendis