Viola orphanidis

Ættkvísl
Viola
Nafn
orphanidis
Íslenskt nafn
Hlíðafjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
bláfjólublár/gult auga
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.3-0.7m
Vaxtarlag
Þéttir stórir brúskar af uppsveigðum blöðóttum stönglum
Lýsing
Blóm stök á stöngulendum, fimmdeild, undirsætin, hýðisaldin. Blöð egglaga-sporbaugótt, bogtennt, sjaldséð í ræktun
Uppruni
Balkanskagi
Harka
9
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, þyrpingar
Reynsla
Meðalharðger-harðger, lítt reynd hérlendis