Viola sororaria

Ættkvísl
Viola
Nafn
sororaria
Íslenskt nafn
Systrafjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
dökkfjólublá/hvítt auga
Blómgunartími
apríl-maí
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
Lágvaxin tegund með greinóttan jarðstöngul
Lýsing
Blóm stök á stöngulendum, undirsætin, fimmdeild, hýðisaldin. Blöð stór nýrlaga - egglaga
Uppruni
A N Ameríka
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (stratificera fyrir sáningu)
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, breiður
Reynsla
Meðalharðger-harðger, lítt reynd hérlendis
Yrki og undirteg.
'Albiflora', 'Freckles' ofl.