Viola tricolor

Ættkvísl
Viola
Nafn
tricolor
Íslenskt nafn
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
einær, tvíær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fjólublá/hvít/gul.+rákir
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.1-0.25m
Vaxtarlag
Greinóttir uppsveigðir stönglar, blómin oft breytileg að lit
Lýsing
Blóm stök á stöngulendum, fimmdeild, undirsætin, hýðisaldin blöðin egglaga eða sporbaugótt, gróftennt
Uppruni
Ísland, Evrópa, Asía
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning, sáir sér mikið út !! og heldur sér við..
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, breiður
Reynsla
Harðger, ýmis afb. til td. með gulum blómum, fræekta, fjölært.
Yrki og undirteg.
mikill fjöldi yrkja