Waldsteinia geoides

Ættkvísl
Waldsteinia
Nafn
geoides
Íslenskt nafn
Þúfuvölva
Ætt
Rosaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi, skuggi
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.3-0.4m
Vaxtarlag
Skríður, síðar uppsveigðir stilkar sem mynda hvelfdan og breiðan brúsk
Lýsing
Blóm eru eins og lítil murublóm á stilkum sem ná rétt upp úr blaðbreiðunni, langstilkuð blöð hjartalaga með 3-5 flipa
Uppruni
Ungverjaland, Balkanskagi, L Asía
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, undir tré og runna, fín þekjuplanta
Reynsla
Harðger og blómsæl tegund