Velkomin í Lystigarðinn
Garðurinn er aðgengilegur allt árið
Sumartími (1. júní - 30. september).
Garðhliðin og salerni eru opin frá 9-22
Vetrartími (1. nóvember - 31. maí)
Garðhliðin eru opin en salerni eru lokuð.
Garðurinn er aðgengilegur allt árið
Sumartími (1. júní - 30. september).
Garðhliðin og salerni eru opin frá 9-22
Vetrartími (1. nóvember - 31. maí)
Garðhliðin eru opin en salerni eru lokuð.
Lystigarðurinn er grasagarður og skrúðgarður sem er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á suðurbrekkunni sunnan Menntaskólans.
Almenningsgarðurinn var opnaður formlega 1912 en grasagarðurinn 1957. Garðurinn hefur verið stækkaður þrisvar frá upphafi og er nú um 3,7 hektarar.
Fræskipti halda áfram þrátt fyrir hörmungarnar í Úkraínu
Starfsmenn Lystigarðsins hafa verið að safna fræjum fyrir grasagarðana í Lyviv, Kyiv og Kharkov.