• Bryndís Fjóla Pétursdóttir garðyrkjufræðingur og sjáandi hefur kortlagt álfa og huldufólk í Lystigarðinum á Akureyri og útbúið kort yfir búsetu þeirra sem fengið hefur nafnið Huldustígur

    Af þessu tilefni býður Bryndís Fjóla upp á opnar kynningar-gönguferðir með leiðsögn til þess að kynna Huldustíginn fyrir þeim sem eru forvitnir um náttúruna og töfra hennar.

    Lesa meira