Velkomin í Lystigarðinn
Garðurinn er aðgengilegur allt árið
Sumartími (1. júní - 30. september):
Garðhliðin og salerni eru opin frá 8-22.
Vetrartími (1. október - 31. maí):
Garðhliðin eru opin en salerni eru lokuð.
Garðurinn er aðgengilegur allt árið
Sumartími (1. júní - 30. september):
Garðhliðin og salerni eru opin frá 8-22.
Vetrartími (1. október - 31. maí):
Garðhliðin eru opin en salerni eru lokuð.
Lystigarðurinn er grasagarður og skrúðgarður sem er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á suðurbrekkunni sunnan Menntaskólans.
Almenningsgarðurinn var opnaður formlega 1912 en grasagarðurinn 1957. Garðurinn hefur verið stækkaður þrisvar frá upphafi og er nú um 3,7 hektarar.
Setningarhátíð Akureyrarvöku fer fram á föstudagskvöldið 30. ágúst og hefst dagskráin kl. 20:30.
Á dagskrá eru dans- og tónlistaratriði þar á meðal Svavar Knútur.