Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Omalotheca norvegica Fjandafæla, grájurt
Omalotheca supina Grámulla
Omalotheca sylvatica Grájurt
Ophioglossum azoricum Naðurtunga
Orthilia secunda Grænlilja
Oxalis acetosella Súrsmæra
Oxycoccus microcarpus Mýrberjalyng
Oxyria digyna Ólafssúra (Súrkál. Hrútablaðka, Fjallakál)