Fréttir

Dagur íslenskrar náttúru

Laugardagur 16. september, dagur íslenskrar náttúru, njóttu dagsins í Lystigarðinum

Rökkurró í Lystigarður

Forseti Íslands setur Akureyrarvöku í Lystigarðinum

Hæ, hó, jibbí, jei og það er kominn hátíð í Lystigarðinum.

Í Lystigarðinum verður full dagskrá á milli 13:00 og 17:00 í tilefni þjóðhátíðardagsins

Nýr garðbogi í Lystigarðinum

Nýjasta viðbótin við garðinn okkar er garðbogi, staðsettur austan við kaffihúsið LYST.

Huldustígur í Lystigarðinum

Bryndís Fjóla Pétursdóttir, sjáandi og garðyrkjufræðingur, hefur kortlagt álfa og huldufólk í Lystigarðinum á Akureyri

Kominn tími til að sá í Lystigarðinum

Á hverju ári fyllist gróðurhúsið okkar af sumarblómum sem munu lýsa upp garðinn í sumar.

Fræ fyrir Úkraínu

Hér í Lystigarðinum prjónum við ekki sokka en söfnum fræjum.

Ný heimasíða / New website

Lystigarður fær nýja heimasíðu / New website for the Lystigarður

Mokaðir stígar / Ploughed Pathways

Vinsamlegast notið mokuðu stígana / Please keep to the ploughed paths

LYST opið í vetur

Kaffihúsið LYST verður opið í vetur