Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.
Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.
Latneskt heiti | Undirtegund | Íslensk heiti |
---|---|---|
Barbarea stricta | Hlíðableikja | |
Bartsia alpina | Lokasjóðsbróðir, (smjörgras, óeirðargras, hanatoppur) | |
Batrachium eradicatum | Lónasóley | |
Beckwithia glacialis | Jöklasóley | |
Bellis perennis | Fagurfífill | |
Betula nana | Fjalldrapi | |
Betula x intermedia | Skógviðarbróðir | |
Betula pubescens | Birki | |
Bistorta vivipara | Kornsúra, (Túnblaðka) | |
Blechnum spicant | Skollakambur | |
Blechnum spicant | v. fallax | Tunguskollakambur |
Botrychium simplex | v. tenebrosum | Renglutungljurt |
Botrychium simplex | Dvergtungljurt | |
Botrychium lunaria | Tungljurt | |
Botrychium lanceolatum | Lensutungljurt | |
Botrychium boreale | Mánajurt (mánagras) | |
Bromopsis inermis | Sandfax |