Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Barbarea stricta Hlíðableikja
Bartsia alpina Lokasjóðsbróðir, (smjörgras, óeirðargras, hanatoppur)
Batrachium eradicatum Lónasóley
Beckwithia glacialis Jöklasóley
Bellis perennis Fagurfífill
Betula nana Fjalldrapi
Betula x intermedia Skógviðarbróðir
Betula pubescens Birki
Bistorta vivipara Kornsúra, (Túnblaðka)
Blechnum spicant v. fallax Tunguskollakambur
Blechnum spicant Skollakambur
Botrychium simplex v. tenebrosum Renglutungljurt
Botrychium boreale Mánajurt (mánagras)
Botrychium lanceolatum Lensutungljurt
Botrychium lunaria Tungljurt
Botrychium simplex Dvergtungljurt
Bromopsis inermis Sandfax