Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Juncus alpinoarticulatus ssp. alpestris Mýrasef
Juncus arcticus Hrossanál
Juncus articulatus Laugasef
Juncus biglumis Flagasef
Juncus bufonius Lækjasef
Juncus ranarius Lindasef
Juncus castaneus Dökkasef
Juncus filiformis Þráðsef
Juncus gerardii Fitjasef
Juncus squarrosus Stinnasef
Juncus bulbosus Hnúðsef
Juncus trifidus Móasef
Juncus triglumis Blómsef
Juniperus communis ssp. nana