Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Melampyrum sylvaticum Krossjurt
Mentha aquatica Vatnamynta
Menyanthes trifoliata Horblaðka
Mertensia maritima Blálilja
Milium effusum Skrautpuntur
Minuartia biflora Fjallanóra
Minuartia rubella Melanóra
Minuartia stricta Móanóra
Montia fontana Lækjagrýta
Myosotis arvensis Gleym-mér-ei
Myosotis ramosissima Dvergmunablóm
Myosotis discolor Kisugras
Myosotis scorpioides Engjamunablóm
Myosotis stricta Sandmunablóm
Myriophyllum alterniflorum Síkjamari
Myriophyllum sibiricum Vatnamari
Myrrhis odorata Spánarkerfill