Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Marhálmur Zostera marina
Maríulykill Primula stricta
Maríustakkur Alchemilla filicaulis
Maríuvendlingur Comastoma tenellum
Maríuvöndur ssp. islandica Gentianella campestris
Maríuvöttur Alchemilla faeroënsis
Marstör Carex salina
Mánajurt (mánagras) Botrychium boreale
Melablóm, melskriðnablóm Arabidopsis petraea
Melanóra Minuartia rubella
Melasól Papaver radicatum
Melgresi Leymus arenarius
Merkurfífill Hieracium acidotoides
Mjaðjurt Filipendula ulmaria
Mjúkamaðra ssp. mollugo Galium mollugo
Mosaburkni Hymenophyllum wilsonii
Mosajafni Selaginella selaginoides
Mosalyng Harrimanella hypnoides
Mosasteinbrjótur Saxifraga hypnoides
Móahæra ssp. frigida Luzula multiflora
Móalógresi Trisetum triflorum
Móanóra Minuartia stricta
Móasef Juncus trifidus
Móastör Carex rupestris
Mógrafabrúsi Sparganium hyperboreum
Munkahetta Lychnis flos-cuculi
Músareyra ssp. alpinum Cerastium alpinum
Mýradúnurt Epilobium palustre
Mýraertur Lathyrus palustris
Mýrafinnungur Trichophorum cespitosum
Mýramaðra Galium palustre
Mýrasauðlaukur Triglochin palustris
Mýrasef ssp. alpestris Juncus alpinoarticulatus
Mýrasóley Parnassia palustris
Mýrastör Carex nigra
Mýrberjalyng Oxycoccus microcarpus
Mýrelfting Equisetum palustre
Mýrfjóla Viola palustris