Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Harrimanella hypnoides Mosalyng
Hieracium alpinum Fellafífill
Hieracium anglicum Tígulfífill
Hieracium aquiliforme Arinfífill
Hieracium arrostocephalum Ingimarsfífill
Hieracium demissum Skallafífill
Hieracium elegantiforme Glæsifífill
Hieracium stictophyllum Blettafífill
Hieracium holopleurum Runnafífill
Hieracium cretatum Vallafífill
Hieracium leucodetum Hærufífill
Hieracium lygistodon Heiðafífill
Hieracium macrocomum Brekkufífill
Hieracium microdon Holtafífill
Hieracium pullicalicitum Skeggfífill
Hieracium rubrimaculatum Flikrufífill
Hieracium magnidens Kvíslfífill
Hieracium thaectolepium Hlíðafífill
Hieracium thulense Skrautfífill
Hieracium arctocerinthe Tígulfífill
Hieracium acidotoides Merkurfífill
Hieracium phrixoclonum Kögurfífill
Hieracium stoedvarense Stöðvarfífill
Hieracium stroemfeltii Vinafífill
Hierochloë odorata Reyrgresi
Hippuris tetraphylla Strandlófótur
Hippuris vulgaris Lófótur
Holcus lanatus Loðgresi
Honkenya peploides ssp. diffusa Fjöruarfi (Smeðjukál)
Huperzia selago Skollafingur
Hydrocotyle vulgaris Vatnsnafli
Hymenophyllum wilsonii Mosaburkni