Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Aðalbláberjalyng Vaccinium myrtillus
Akurarfi Stellaria graminea
Akursjóður Thlaspi arvense
Akurtvítönn (Rauðatvítönn) Lamium purpureum
Alaskalúpína Lupinus nootkatensis
Alaskaösp Populus trichocarpa
Alsikusmári Trifolium hybridum
Alurt Subularia aquatica
Arinfífill Hieracium aquiliforme
Aronsvöndur Erysimum strictum
Augnfró Euphrasia frigida
Axhnoðapuntur Dactylis glomerata
Axhæra Luzula spicata