Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.
Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.
| Íslensk heiti | Undirtegund | Latneskt heiti |
|---|---|---|
| Aðalbláberjalyng | Vaccinium myrtillus | |
| Akurarfi | Stellaria graminea | |
| Akursjóður | Thlaspi arvense | |
| Akurtvítönn (Rauðatvítönn) | Lamium purpureum | |
| Alaskalúpína | Lupinus nootkatensis | |
| Alaskaösp | Populus trichocarpa | |
| Alsikusmári | Trifolium hybridum | |
| Alurt | Subularia aquatica | |
| Arinfífill | Hieracium aquiliforme | |
| Aronsvöndur | Erysimum strictum | |
| Augnfró | Euphrasia frigida | |
| Axhnoðapuntur | Dactylis glomerata | |
| Axhæra | Luzula spicata |