Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Rauðberjalyng Vaccinium vitis-idaea
Rauðkollur (Bláhattur) Knautia arvensis
Rauðsmári Trifolium pratense
Rauðstör Carex rufina
Rauðvingull ssp. rubra Festuca rubra
Renglutungljurt v. tenebrosum Botrychium simplex
Reynir Sorbus aucuparia
Reyrgresi Hierochloë odorata
Rifsber Ribes rubrum
Rjúpustör Carex lachenalii
Roðafífill Pilosella aurantiaca
Runnafífill Hieracium holopleurum