Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.
Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.
| Íslensk heiti | Undirtegund | Latneskt heiti |
|---|---|---|
| Rauðberjalyng | Vaccinium vitis-idaea | |
| Rauðkollur (Bláhattur) | Knautia arvensis | |
| Rauðsmári | Trifolium pratense | |
| Rauðstör | Carex rufina | |
| Rauðvingull | ssp. rubra | Festuca rubra |
| Renglutungljurt | v. tenebrosum | Botrychium simplex |
| Reynir | Sorbus aucuparia | |
| Reyrgresi | Hierochloë odorata | |
| Rifsber | Ribes rubrum | |
| Rjúpustör | Carex lachenalii | |
| Roðafífill | Pilosella aurantiaca | |
| Runnafífill | Hieracium holopleurum |