Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Fagurfífill Bellis perennis
Fellafífill Hieracium alpinum
Fergin (tjarnelfting) Equisetum fluviatile
Ferlaufungur Paris quadrifolia
Finnungsstör Carex nardina
Finnungur Nardus stricta
Fitjasef Juncus gerardii
Fitjaskúfur Eleocharis quinqueflora
Fjallabláklukka Campanula uniflora
Fjallabrúða Diapensia lapponica
Fjalladepla Veronica alpina
Fjalladúnurt Epilobium anagallidifolium
Fjallafoxgras Phleum alpinum
Fjallafræhyrna v. laxum Cerastium nigrescens
Fjallakobbi (fjallajakobsfífill) ssp. uniflorus Erigeron uniflorus
Fjallaliðfætla Woodsia alpina
Fjallalógresi Trisetum spicatum
Fjallalójurt Antennaria alpina
Fjallanóra Minuartia biflora
Fjallapuntur Deschampsia alpina
Fjallasmári Sibbaldia procumbens
Fjallastör Carex norvegica
Fjallasveifgras Poa alpina
Fjallavíðir Salix arctica
Fjallavorblóm Draba oxycarpa
Fjalldalafífill Geum rivale
Fjalldrapi Betula nana
Fjallhæra Luzula confusa
Fjallkrækill Sagina caespitosa
Fjallnykra Potamogeton alpinus
Fjandafæla, grájurt Omalotheca norvegica
Fjöllaufungur Athyrium filix-femina
Fjöruarfi (Smeðjukál) ssp. diffusa Honkenya peploides
Fjörukál ssp. islandica Cakile maritima
Flagahnoðri Sedum villosum
Flagasef Juncus biglumis
Flikrufífill Hieracium rubrimaculatum
Flóajurt Persicaria maculosa
Flóastör Carex limosa
Flóðapuntur Glyceria fluitans
Flæðarbúi Spergularia salina
Flæðastör Carex subspathacea
Freyjubrá Leucanthemum vulgare
Friggjargras Platanthera hyperborea
Fuglaertur Lathyrus pratensis
Fölvastör Carex livida