Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Vallafífill Hieracium cretatum
Vallarfoxgras Phleum pratense
Vallarrýgresi Lolium perenne
Vallarsúra ssp. islandicus Rumex acetosa
Vallarsveifgras Poa pratensis
Vallarsveifgras ssp. alpigena Poa pratensis
Vallelfting Equisetum pratense
Vallhumall Achillea millefolium
Vallhumall f. rosea Achillea millefolium
Vallhæra ssp. multiflora Luzula multiflora
Varmadepla Veronica persica
Varpafitjungur Puccinellia coarctata
Varpasveifgras Poa annua
Varpatvítönn Lamium amplexicaule
Vatnalaukur Isoëtes lacustris
Vatnamari Myriophyllum sibiricum
Vatnamynta Mentha aquatica
Vatnsliðagras Alopecurus aequalis
Vatnsnafli Hydrocotyle vulgaris
Vatnsnarfagras Catabrosa aquatica
Vatnsnál Eleocharis palustris
Vatnsögn Tillaea aquatica
Vegarfi ssp. fontanum Cerastium fontanum
Vegarfi ssp. vulgare Cerastium fontanum
Vetrarblóm (Lambarjómi) Saxifraga oppositifolia
Vetrarkvíðastör Carex chordorrhiza
Viðja ssp. borealis Salix myrsinifolia
Villilaukur Allium oleraceum
Villilín Linum catharticum
Vinafífill Hieracium stroemfeltii
Vorbrúða (Vorstjarna). Callitriche palustris
Vorperla Draba verna
Vorstör Carex caryophyllea
Vætudúnurt ssp. ciliatum Epilobium ciliatum
Vætuskúfur Eleocharis uniglumis
Völudepla Veronica chamaedrys