Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Lambagras Silene acaulis
Lambaklukka Cardamine hirsuta
Langkrækill Sagina saginoides
Langnykra Potamogeton praelongus
Laugabrúða , (Laugastjarna). Callitriche stagnalis
Laugadepla Veronica anagallis-aquatica
Laugamaðra Galium uliginosum
Laugasef Juncus articulatus
Laukasteinbrjótur Saxifraga cernua
Lágarfi Stellaria humifusa
Lensutungljurt Botrychium lanceolatum
Liðaskriðsóley (Flagasóley) Ranunculus reptans
Liðfætla Woodsia ilvensis
Lindadúnurt Epilobium alsinifolium
Lindasef Juncus ranarius
Litunarjafni Diphasiastrum alpinum
Línarfi Stellaria borealis
Línstör Carex brunnescens
Ljónslappi Alchemilla alpina
Ljósadúnurt Epilobium lactiflorum
Ljósalyng, (svarðarlyng) Andromeda polifolia
Ljósatvítönn Lamium album
Ljósberi Viscaria alpina
Loðeyra ssp. lanatum Cerastium alpinum
Loðgresi Holcus lanatus
Loðvíðir Salix lanata
Lokasjóðsbróðir, (smjörgras, óeirðargras, hanatoppur) Bartsia alpina
Lokasjóður Rhinanthus minor
Lotsveifgras Poa flexuosa
Lófótur Hippuris vulgaris
Lónajurt Ruppia maritima
Lónasóley Batrachium eradicatum
Lyfjagras (Hleypigras) Pinguicula vulgaris
Lyngbúi Ajuga pyramidalis
Lyngjafni (Jafnabróðir) Lycopodium annotinum
Lækjabrúða (Lækjastjarna) Callitriche brutia
Lækjadepla Veronica serphyllifolia
Lækjafræhyrna (Lækjanarfi) Cerastium cerastoides
Lækjagrýta Montia fontana
Lækjasef Juncus bufonius
Lækjasteinbrjótur Saxifraga rivularis