Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Tágamura (silfurmura) Argentina anserina
Tígulfífill Hieracium anglicum
Tígulfífill Hieracium arctocerinthe
Tjarnablaðka Persicaria amphibia
Tjarnabrúsi Sparganium natans
Tjarnalaukur Littorella uniflora
Tjarnarstör Carex rostrata
Toppasteinbrjótur Saxifraga rosacea
Toppastör Carex krausei
Tófugras Cystopteris fragilis
Trefjasóley (Sefbrúða) Ranunculus hyperboreus
Trjónubrúsi Sparganium angustifolium
Trjónustör Carex flava
Tröllastakkur (Lúsajurt) Pedicularis flammea
Tungljurt Botrychium lunaria
Tunguskollakambur v. fallax Blechnum spicant
Túnfífill Taraxacum officinale
Túnsúra Rumex acetosa
Túnvingull ssp. richardsonii Festuca rubra
Túnvorblóm v. glabella Draba glabella
Týsfjóla ssp. canina Viola canina
Týtulíngresi Agrostis vinealis