Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Efjugras Limosella aquatica
Efjuskúfu (vatnsnæli, tjarnaskúfur) Eleocharis acicularis
Eggjasjóður ssp. groenlandicus Rhinanthus minor
Eggtvíblaðka Listera ovata
Engjafífill Taraxacum erythrospermum
Engjamaríustakkur Alchemilla subcrenata
Engjamunablóm Myosotis scorpioides
Engjamura (Blóðrót, Blóðmura) Potentilla erecta
Engjarós Comarum palustre
Engjavöndur Gentianopsis detonsa
Eski Equisetum hyemale
Eskibróðir Equisetum x trachyodon
Eyrarrós Chamerion latifolium