Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.
Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.
| Íslensk heiti | Undirtegund | Latneskt heiti | 
|---|---|---|
| Efjugras | Limosella aquatica | |
| Efjuskúfu (vatnsnæli, tjarnaskúfur) | Eleocharis acicularis | |
| Eggjasjóður | ssp. groenlandicus | Rhinanthus minor | 
| Eggtvíblaðka | Listera ovata | |
| Engjafífill | Taraxacum erythrospermum | |
| Engjamaríustakkur | Alchemilla subcrenata | |
| Engjamunablóm | Myosotis scorpioides | |
| Engjamura (Blóðrót, Blóðmura) | Potentilla erecta | |
| Engjarós | Comarum palustre | |
| Engjavöndur | Gentianopsis detonsa | |
| Eski | Equisetum hyemale | |
| Eskibróðir | Equisetum x trachyodon | |
| Eyrarrós | Chamerion latifolium |