Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Garðabrúða Valeriana officinalis
Garðahjálmgras Galeopsis tetrahit
Garðasól Papaver croceum
Geitakál Aegopodium podagraria
Geithvönn Angelica sylvestris
Geldingahnappur Armeria maritima
Giljaflækja Vicia sepium
Ginhafri Arrhenatherum elatius
Gleym-mér-ei Myosotis arvensis
Glitrós Rosa dumalis
Gljástör Carex pallescens
Glæsifífill Hieracium elegantiforme
Grasnykra Potamogeton gramineus
Grasvíðir (Smjörlauf) Salix herbacea
Grájurt Omalotheca sylvatica
Grámulla Omalotheca supina
Grámygla Gnaphalium uliginosum
Grástör Carex flacca
Grávorblóm Draba incana
Grísafífill Sonchus arvensis
Græðisúra (Vogsúra). Plantago major
Grænlilja Orthilia secunda
Grænstör Carex demissa
Grænvöndur ssp. septentrionalis Gentianella amarella
Gullbrá Saxifraga hirculus
Gullkollur ssp. borealis Anthyllis vulneraria
Gullmura Potentilla crantzii
Gullsteinbrjótur Saxifraga aizoides
Gullstör Carex serotina
Gullvöndur Gentianella aurea
Gulmaðra Galium verum
Gulstör Carex lyngbyei
Gulvíðir Salix phylicifoia