Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Ranunculus acris Brennisóley (Túnsóley, Sóley)
Ranunculus acris ssp. pumilus
Ranunculus auricomus Sifjarsóley
Ranunculus hyperboreus Trefjasóley (Sefbrúða)
Ranunculus pygmaeus Dvergsóley
Ranunculus repens Skriðsóley
Ranunculus reptans Liðaskriðsóley (Flagasóley)
Rhinanthus minor Lokasjóður
Rhinanthus minor ssp. groenlandicus Eggjasjóður
Rhodiola rosea Burnirót (Svæfla, Blóðrót)
Ribes rubrum Rifsber
Rorippa islandica Kattarjurt
Rosa pimpinellifolia Þyrnirós
Rosa dumalis Glitrós
Rubus saxatilis Hrútaber (Hrútaberjaklungur)
Rumex acetosa Túnsúra
Rumex acetosa ssp. islandicus Vallarsúra
Rumex acetosella ssp. arenicola Hundasúra
Rumex longifolius Njóli (Heimula, Heimulunjóli)
Rumex acetosella var. tenuifolius Smásúra
Ruppia maritima Lónajurt