Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Þistill Cirsium arvense
Þráðnykra Stuckenia filiformis
Þráðsef Juncus filiformis
Þrenningarfjóla (Þrenningargras) Viola tricolor
Þrenningarmaðra Galium trifidum
Þríhyrnuburkni Phegopteris connectilis
Þrílaufungur Gymnocarpium dryopteris
Þursaskegg Kobresia myosuroides
Þúfusteinbrjótur Saxifraga cespitosa
Þúfustör ssp. juncella Carex nigra
Þúsundblaðarós Athyrium distentifolium
Þyrnirós Rosa pimpinellifolia